Heilbrigði: Tileinka sér heilbrigðan lífsstíl

Heilbrigði: Tileinka sér heilbrigðan lífsstíl

Hér undir falla lífs- og neysluvenjur, líkamleg færni, kynheilbrigði og andleg og félagsleg vellíðan. Hugmyndir um heilbrigði hafa breyst með nýrri þekkingu á samspili hugar og líkama, náttúrulegu og félagslegu umhverfi og áhrifum efna og júfæðu.

Posts

Forvarnir gegn kynferðislegu ofbeldi á börnum í aðalnámsskrá

Hreyfing og rétt beiting líkamans

Nota líkamsræktarstöðvar

Aukin matreiðslukennsla fyrir unglinga

Koma í veg fyrir hávaða á göngum skólanna

Mennt er máttur

Hugleiðsla

Gróðurhús við alla grunnskóla

Upplýsingar um næringagildið í matnum

Aukið samstarf íþróttafélaga og skóla

Yoga æfingar á hverjum degi

Næringarfræðingar í grunnskóla

Back to community

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information