Nota líkamsræktarstöðvar

Nota líkamsræktarstöðvar

Nota mætti líkamsræktarstöðvar fyrir efri bekki grunnskóla í íþróttakennslu, oft lítið eða minna um að vera á stöðvunum milli 9-12 og þá gætu nemendur mætt og eflt líkamlegt hreysti

Points

Í sumum skólum er erfitt að koma öllum árgöngum að í íþróttahúsi og gæti þess vegna verið góð lausn að nýta líkamsræktarstöðvar fyrir efri bekki grunnskóla (unglngastig). Auk þess er minna um að vera inni á stöðvunum eftir morguntraffíkina og því upplagt að láta unglingana spreyta sig. Þau gætu svo kannski fengið einhvers konar áskrft á lægra verði ef þau viltu mæta oftar sjálf.

Af hverju ekki? Líkamsræktirnar eru vel færar að taka við einhverjum börnum yfir dagtímann sem minnst er að gera. Það skapar líka framtíðar korta- kaupara í framtíðinni. Win win situation !

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information