Skólahreystibraut við Klébergsskóla

Skólahreystibraut við Klébergsskóla

Hreystibraut - dekkjabraut og apastigi með viðeigandi fallvörn. Búnaðurinn er hannaður og smíðaður í af umsjónaraðilum Skólahreystikeppninnar sem haldin er árlega fyrir grunnskólanemendur.

Points

Nemendur Klébergsskóla hafa staðið sig með mikilli prýði í þessari keppni en það sárvantar alvöru braut. Slíkar brautir eru komnar við fjölmarga grunnskóla víða um landið. Hreystibraut er hægt að nota í leik og kennslu og fellur vel að lýðheilsustefnu Klébergsskóla og markmiðum heilsueflandi grunnskóla. Hér er hægt að lesa nánar um hreystivöllinn: http://skolahreysti.is/Xodus.aspx?id=97&MainCatID=25

Góð viðbót við skólalóðina

👍👍👍

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information