Planta trjám í útivistarsvæðið í dalnum

Planta trjám í útivistarsvæðið í dalnum

Planta trjám og rækta upp útivistarsvæðið í botni Úlfarsárdals sem nýtist íbúum Grafarholts og Úlfarsárdals jafnt. Með aukinni trjárækt verður umhverfið fallegra og skjólsælla. Það mætti líka flýta því að stígar verði kláraðir svo hægt verði að ganga allan hringinn í dalnum. Myndin er tekin í Elliðaárdal sem er frábært útivistasvæði. Þar hafa borgin og íbúar stundað mikla trjárækt.

Points

Með aukinni trjárækt verður umhverfið fallegra, það veitir skjól og laðar fólk að svæðinu úr báðum hlutum hverfisins. Það mætti rækta sérstaklega fyrir neðan Reynisvatnsveg til að draga úr sjón- og hljóðmengun frá veginum niður í dal.

Mætti líka hafa það nytjarunna s.s. rifsberja og sólberja :)

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information