Útivistarsvæði í Leirvogsárdal, Grafardal og Þverárdal

Útivistarsvæði í Leirvogsárdal, Grafardal og Þverárdal

Dalirnir upp með Leirvogsá eru duldar náttúruperlur

Points

Hér er einstaklega fallegt svæði sem að hluta er í eigu borgarinnar. Með hóflegri skógrækt er þetta svæði ekki síðra en Heiðmörkin og hægt að koma við fallegum gönguleiðum léttum og krefjandi. Skipuleggja þarf svæðið, bæta aðgengi og leggja göngustíga. Setja þarf upp skilti við þjóðveginn til að vekja athygli á svæðinu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information