Beitarland

Beitarland

Hugmyndin felst í því að úthluta til leigu beitarlandi fyrir hross við Grundarhverfi - með íbúa á svæðinu í forgangi.

Points

Við búum í sveit í borg en höfum ekki aðgang að beitarlandi. Lönd eru leigð hæstbjóðanda sem þýðir að 101 Reykjavík gengur fyrir.

Góð hugmynd að úthluta beitarlandi fyrir íbúa á svæðinu, búseta á að vera skilyrði.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information