Hundagerði við Sprengisand

Hundagerði við Sprengisand

Hundagerði á opið grænt svæði vestan við Bústaðaveg - við hliðin á Sprengisandi.

Points

Þarna er stórt opið svæði sem er ekki nýtt undir neitt nema auglýsingaskilti. í hverfunum þarna í kring, fossvogi og smáíbúðahverfi eru margir hundar sem og hundaeigendur sem gætu nýtt svæðið og hefðu eflaust gaman og gagn af. Hér er tengill á staðsetningu á korti http://lukr-01.reykjavik.is/borgarvefsja/?x=361257&y=404951&z=2000

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information