Hundar sem eru geltandi og skítandi út um allt í Álakvíslinni.

Hundar sem eru geltandi og skítandi út um allt í Álakvíslinni.

Hugmyndin er sú að hundar eru bannaðir. Til vara það verði að hafa leyfi annars eru þeir teknir. Eins ef hundaeigandi þrífur ekki eftir hundinn þá er hann tekinn...Eins fái manneskja ekki leyfi sem getur ekki skilið að aðrir í hverfinu vilja ekki hafa hundagelt gól stundum heilu dagana

Points

Alveg galið að fólk sé með hunda og ef þá eru þeir ekki einusinni með leyfi. Og að hundar geti verið geltandi kl 7 á morgnana og jafnvel í marga klukkutíma. Þvílíkt tilitlsysi og ég tala nú ekki um óþrifnaðinn af skítnum og ef það er ekki leyfi eru þeir þá hreynsaðir.

Hundagelt og gól vill enginn og ekki að fólk skilji eftir skít um allt og hreinsi ekki upp eftir sinn hund.. Þetta er bannað í reglugerð og ef fólk fer ekki eftir reglugerðinni þá verður annað fólk að leggja inn kvartanir til Hundaeftirlitsins. Flestir allir myndu fara eftir áminningu frá þeim. Einnig sjá þeir strax hvort fólk hafi leyfi fyrir hundum eða ekki. Þeir sem skrá og fá leyfi fyrir hund sækja flestir hvolpanámskeið og læra þar grunninn sem þarf og á að fara eftir. En það eru ávallt til fólk sem lærir seint eða alldrei að fara eftir reglum. Og þá er það í hlut okkar og Hundaeftirlitsins að finna lausn á vandamálinu eða fjarlægja það. En að banna alltaf hlutina af því eitthverjum líkar ekki við það er engin lausn.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information