Aðstaða fyrir lausagöngu hunda

Aðstaða fyrir lausagöngu hunda

Aðstaða fyrir lausagöngu hunda

Points

Það er undarlegt miðað við hversu margir eiga hunda á Íslandi að það sé aðeins eitt svæði á höfuðborgarsvæðinu þar sem löglegt er að hafa hunda í lausagöngu. Gerir það að verkum að nærumhverfi fólks er ekki nýtt eins vel og það þarf að keyra til svæða þar sem hægt er að leyfa hundinum að hlaupa um frjálsum. Þetta er verulega ábótavant í Reykjavík!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information