Laga hitaveitustokk í Elliðaárdal

Laga hitaveitustokk í Elliðaárdal

Það þarf að laga aðkomu að vesturenda hitaveitustokksins þar það er mjög lítið pláss þar. einnig þarf að laga grindur sem eru á milli. Þær eru farnar að bogna og síga þannig að það myndast kantar sem geta verið hættulegir fyrir hjólreiðafólk

Points

Það oft margt fólk að ganga/hlaupa og hjóla þarna, og því þurfa hjólreiðamenn að vera að færa sig á milli til að mæta fólki sem sem getur verið hættulegt.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information