Gangbraut við Mýrargötu

Gangbraut við Mýrargötu

Gangbraut og gangbrautarskilti til að auðvelda fólki að komast yfir Mýrargötu.

Points

Það vantar alveg gangbraut og gangbrautarskilti til að auðvelda fólki að komast þar yfir. Bílar keyra mjög hratt þarna og stoppa sjaldnast fyrir fótgangandi. Mikil umferð af stórum vörubílum frá fyrirtækjunum á Granda. Myndi auðvelda fjölskyldu með börnum að komast yfir á leikvöllinn við sjóinn og fólki sem tekur strætó að komast leiðar sinnar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information