Útileikfimitæki á göngustíg við sæbraut

Útileikfimitæki á göngustíg við sæbraut

Setja heilsárs útileikfimitæki sem skokkarar geta brugðið sér í, með útsýni yfir Faxaflóann og Esjuna. Dæmi um tæki: http://goo.gl/e4AfVQ

Points

Leikfimitækin æfa fleiri vöðva heldur en skokkið og grindurnar eru góðar til að teygja eftir skokk. Útsýnið er yndislegt og sjávarloftið bætir og kætir.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information