Trukkasvæði við Selásbraut.

Trukkasvæði við Selásbraut.

Við gatnamót Selásbrautar og Brekknaás er svæði fyrir trukka. Þetta svæði er til skammar fyrir hverfið. Það er í góðu lagi að hafa þarna aðstöðu til að geyma þessa stóru bíla, en það þarf að gera það betra en það er. Eins og er, þá er þetta að verða nokkurs konar bílakirkjugarður því þarna hafa safnast númerislausir bílar ásamta mörgu öðru drasli. Jarðvegurinn er bara möl, svo þarna er allt vaðandi í olíu í leysingum og mikilli bleytu þannig að olían rennur um alla götu.

Points

Umhverfismengun og mikill líti fyrir umhverfið.

Þessi hugmynd hefur verið færð í Þín Rödd í ráðum borgarinnar og hægt er að finna hana hér: https://thin-rodd.betrireykjavik.is/post/8966

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information