Bæta tengingu Langholtsvegar við hjólreiðastígin við Sæbraut

Bæta tengingu Langholtsvegar við hjólreiðastígin við Sæbraut

Bæta tengingu Langholtsvegar við hjólreiðastígin við Sæbraut

Points

Langholtsvegur er frábær stofnæð fyrir hjólreiðafólk og var merkt sem slík á tímabili. Tengingin frá Langholtsvegi við hjólreiðastíginn við Sæbraut er hins vegar mjög hættuleg og torfarin, jafnvel fyrir fótgangandi og hvað þá fyrir börn. Lítils háttar vinna í samvinnu með hjólreiðamönnum gæti stórlagað þessa aðstöðu og gert tvær leiðir enn betri.

Eðlilegasti aðilinn að eiga samráð og samvinna við er væntanlega Landssamtök hjólreiðamanna, http://www.LHM.is

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information