Umferðarspegill

Umferðarspegill

Þegar komið er akandi inn í Hólmvað og að Hólmvaði 20-24 er þar hljóðmön sem byrgir sýn ökumanna sem fara þar framhjá og sér ökumaður ekki bíla sem koma út úr bílastæði út þeirri götu og að mínu mati er mjög auðvelt að komast hjá árekstri og öðrum óþægindum með því að setja þar umferðarspegil og held ég að það sé bæði ódýr lausn og örugg fyrir alla og er það ósk mín að þetta verði framkvæmt sem allra fyrst.

Points

þarna er blindbeyja og mjög hættulegt að keyra

Sammála Díana.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information