Göngustígur úr botnlanga Búðavaðs, yfir á núverandi gangstíg

Göngustígur úr botnlanga Búðavaðs, yfir á núverandi gangstíg

Mikið af fólki fer í göngutúr eða hjólatúr í Norðlingaholti og margir hverjir ganga niður Búðavað og yfir í Björnslund og svo áfram á malbikaða göngustíginn. Hugmyndin er að framlengja núvarandi gangstétt í Búðavaði, yfir á malbikaða stíginn sem er norð-vestan við Björnslund. Þarna er kominn visir af göngustíg, en er í raun moldarsvað.

Points

Fjarlægjum moldarsvaðið og gerum göngustíg, það nýtist fjölda manns á ári hverju.

Ekki hægt að hljóla með krakka á núverandi göngustíg

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information