Að hemja lúpínuna

Að hemja lúpínuna

Lúpínan er ágeng planta sem er mjög að dreifa sér í Grafarholtinu, ekki aðeins um ógróið land. Ef ekki er að gert mun hún leggja undir sig öll opin svæði rétt eins og við sjáum í hæðinni milli Húsahverfis og Keldna. Þá hverfur allur móa og holtagróður. Hægt er að halda henni í skefjum og jafnvel útrýma henni með því að stinga hana upp eða slá hana fyrir fræfellingu. Hugmynd mín er að íbúar og Reykjavíkurborg taki saman höndum og vinni saman að þessu þar sem við viljum stöðva hana.

Points

Viðhalda upprunalegum holta- og móagróðri

Viðhalda upprunalegum gróðri

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information