Bekki meðfram Kristnibraut og Gvendargeisla að Reynisvatni

Bekki meðfram Kristnibraut og Gvendargeisla að Reynisvatni

Setja upp bekki á ca 400 m millibili á þessari leið. Ca 4 - 5 bekki. (Mættu vera gefnir eða stykrtir og þá gæti verið sniðugt að setja skilti með styrktaraðilum á bekkinn).

Points

Löng leið að vinsælu útivistarsvæði nálægt þéttri byggð þar sem margir eldri borgarar búa.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information