Körfuboltaspjald og plan við Dalskóla

Körfuboltaspjald og plan við Dalskóla

Uppsetning körfuboltaspjalds ásamt plani við Dalskóla nýtist nemendum í frímínútum og íbúum í frítíma sínum.

Points

Mikilvægt er að auka fjölbreytni fyrir vaxandi nemendur Dalskóla. Körfuboltaspjald mun nýtast skólanum í frímínútum og kennslustundum ásamt því að nýtast almenningi sem býr í hverfinu í frítíma sínum.

Mikilvægt er fyrir lýðheilsu að fá fjölbreyttari íþróttamannvirki í Úlfarsárdal en nú er, þ.m.t. körfuboltaspjald. Frekari hugmyndir voru settar fram í könnun ÍBR fyrir um 2-3 árum og hvet ég RVK til að líta ar á. Vegna körfboltakörfu er mikilvægt að undirlag undir körfu verði til langs tíma þannig að hljóðmengun þarf af verði í lágmarki, tartan eða álíka eins og gert hefur verið á einhverjum skólavöllum RVK.

Það bráðvantar eitthvað betra leiksvæði eða hreyfisvæði fyrir eldri börnin í skólanum - þessar bráðabirgðarólur og vegasalt sem sett voru upp við skúrana í vetur eru ekki til fyrirmyndar og lágmark að fá eitthvað meira og betra en það fyrir eldri nemendurnar - eitthvað sem gæti nýst Framsvæðinu og öðrum íbúum í Úlfarsárdal og Grafarholti áfram.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information