Gangstéttar

Gangstéttar

Það eru nokkrar (mjög fáar) gangstéttar eftir í hverfinu sem ekki eru steyptar (hellur). Esjugrund 42-52 er ein þeirra og þar er hellugangstéttin fyrir löngu orðin illa farin og full af gróðri. Að auki vantar hellur í hana og hún bara almennt ekki til fyrirmyndar. Ég mundi vilja sjá þetta lagfærgt og Betri Reykjakjavík er kjörið fyrir svona verkefni.

Points

Fegrun hverfisins er allra hagur

Esjugrund 17-27 er í sama ástandi. Hélt það hefði verið á dagskránni að gera nýjar gangstéttar en það hefur ekkert frést af því í einhver ár.

Þessi hugmynd hefur verið færð í Þín Rödd í ráðum borgarinnar og hægt er að finna hana hér: https://thin-rodd.betrireykjavik.is/post/9066

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information