Mannlífstorg á horni Laugalækjar og Hrísateigs

Mannlífstorg á horni Laugalækjar og Hrísateigs

Mannlífstorg á horni Laugalækjar og Hrísateigs

Points

Bílastæðin við verslanirnar við Laugalæk eru heldur óspennandi en væntanlega nauðsynleg. Hugmyndin er að halda hluta bílastæðanna, en hanna útivistarsvæði og setja upp gróður og bekki á svæðinu fyrir framan Ísbúðina. Skipta þannig þessu opna svæði niður og í leiðinni koma í veg fyrir akstur bíla gegnum bílastæðið þar sem fólk er oft á ferð. Þar væri kominn staður til samfunda hverfisbúa á öllum aldri.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information