Göngustígur frá Jörfagrund að Búagrund.

Göngustígur frá Jörfagrund að Búagrund.

leiðin frá Jörfagrund niður á strönd er torfær og ekki hættulaus. Því legg ég til að lagður verði göngustígur frá Jörfagrund að Búagrund. Mín hugmynd er sú að farið verði frá götunni fyrir norðan Jörfagrund 27, fyrir norðan Jörfagrund 9 og 10, Helgugrund 10, Helgugrund 7, Búagrund og tengjast stígnum sem liggur milli Búagrundar 15 og 17. Steyptur/malbikaður stígurt mundi gagnast öllum þeim sem þurfa að fara þessa leið og óska að ferðast örugglega á þessu svæði.

Points

Ég sá um dreyfingu á pósit í Grundarhverfi í 1 1/2 ár og fór því um þetta svæði á hverjum degi jafnt á vetri sem sumri. Ég var heppinn að verða ekki fyrir skaða en oft var nærri óhappi. Margir íbúar á þessu svæði ganga þessa leið á hverjum degi sér til ánægju og er þeir viðra hunda sína.

Þessi hugmynd hefur verið færð í Þín Rödd í ráðum borgarinnar og hægt er að finna hana hér: https://thin-rodd.betrireykjavik.is/post/9065

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information