Útivist í Norðlingaholti

Útivist í Norðlingaholti

Það er gamall húsgrunnur eða eitthvað álíka á bakvið gras fótboltavöllinn í Norðlingaholti sem í mætti útbúa mjög flott svæði fyrir hverfa grill eða þar sem að fólk getur haldið afmælisveislur.

Points

Þarna gætu bekkir haldið bekkjarpartý, fjölskyldur boðið í afmæli og margt fleira.

Eins og aðrar misgáfulegar hugmyndir strandar þessi væntanlega á því að um hverfisfriðland er að ræða auk þess sem menn eru eitthvað tregir til að hrófla við rústunum sem vísað er til enda flokkast þærm væntanlega sem mannvistarleifar.

Sæll Davíð. Fagfólk umhverfis- og skipulagssviðs er að skoða þessa hugmynd. Ertu að tala um svæðið gegnt Kólguvaði?

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information