Fjölgun bekkja (áningarstaða) við almennar göngleiðir.

Fjölgun bekkja (áningarstaða) við almennar göngleiðir.

Rofabær, Hraunbær og beggja vegna Elliðaár ofan stíflu, bekkir með að meðaltali 7-800m millibili.

Points

Hef áður vakið athygli á því hve langt er á milli bekkja og þeir strjálir. Fjölgun og stytting milli þeirra (sér í lagi í Árbænum) myndi vera til mikilla bóta fyrir eldri og hreyfihamlaða að njóta útivistar eða bara fara út næstu búð, en margir hverjir eiga í erfiðleikum að ganga mikið lengra en 500 - 1000 m. í einu. Eykur möguleika aldraðra og hreyfihamlaðra að hjálpa sér sjálft :-)

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information