Frisbígolfvöll við Esjurætur

Frisbígolfvöll við Esjurætur

Gerum flott útivistarsvæði enn flottara. Frisbígolf er einfaldur leikur þar sem frisbídiskum er kastað í sérhannaðar körfur og er markmiðið að far í sem fæstum köstum. Þessi leikur hentar öllum aldri og er mjög fjölskylduvæn afþreying. Mjög góð reynsla er af Klambratúni en þar var settur upp völlur fyrir nokkrum árum og hefur alveg slegið í gegn. Varla líður sá dagur að ekki sé einhver að spila, allt árið um kring.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information