Útikennslustofan

Útikennslustofan

Mig langar að setja inn hugmynd að útikennslustofan fyrir neðan leikskólann verði aðeins tekinn í gegn. Gróðursetja mætti góð tré til þess að búa til meira skjól og setja upp grill annaðhvort hlaðið eða tunnugrill. Þarna er varðeldastæði sem nýtist engan veginn fyrir okkur í skólasamfélaginu hér.

Points

Myndi nýtast okkur betur en það gerir í dag, ótrúlega skemmtilegt svæði sem þarf smá ummhyggju við.

Þessi hugmynd hefur verið færð í Þín Rödd í ráðum borgarinnar og hægt er að finna hana hér: https://thin-rodd.betrireykjavik.is/post/9061

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information