Setja upp ramp við Frístundaheimilið Simbað

Setja upp ramp við Frístundaheimilið Simbað

Frístundaheimilið Simbað er staðsett í Hamraskóla. Til að komast inn í Simbað þarf að fara niður tröppur. Þrátt fyrir það liggur enginn rampur niður að inngangi Simbað. Fólk með barnakerrur eða einstaklingar sem nota hjólastjól þurfa því að fara niður grasilagða brekku eða taka á sig langan krók í gegnum skólann til að taka lyftu í Simbað. Er þetta til skammar fyrir Reykjavíkurborg, sér í lagi þar sem í Simbað starfar einstaklingur sem notast við hjólastól. Römpum upp Simbað núna strax!

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information