Nauðsinlegt að slíta í sundur umferð riðandi og gangandi fólks
Nauðsinlegt að slíta í sundur umferð riðandi og gangandi fólks
Mjög mikilvægt að fjarlægja hestana frá bílaumferð
Er ekki nýbúið að stofna þarna "sleppi svæði fyrir hunda" með það að markmiði að hundaeigendur megi hafa lausa hunda á göngu?
Mjög sammála. Umferðin kringum Rauðavatnið er búin að auka mikið undanfarin ár og á eftir að aukast enn. Að klára reiðstíginn mun klárlega bæta öryggi allra sem njóta útiveru kringum Rauðavatni.
Nauðsynlegt að aðskilja umferð ríðandi fólks frá annarri umferð.
Hestar eru flóttadýr og bregðast snöggt við óvæntu áreiti. Getur það valdið alvarlegum slysum á hestafólki.
Mjög mikilvægt fyrir öryggi hesta og manna
Alltaf öruggara að hafa hesta sem fjærst umferð
Getur verið hættu samt að hestafolk sé á sömu ferð og umferð og gangandi vegfarendum með hunda
Algjörlega sammála. Umferð gangandi og hjólandi kringum Rauðavatnið er búin að verulega mikið undanfarin ár og á eftir að aukast enn meira. Mikil slysahætta er af því að þessi umferð rekist saman við umferð hestamanna. Það að klára reiðstíginn myndi auka verulega öryggi allra sem njóta útiveru kringum Rauðavatnið.
umferð hesta og ökutækja á ekki saman
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation