Matjurtargarður á milli Rofabæjar og Hraunbæjar
Afleit hugmynd því þetta er útivistasvæði, en þarna vantar bekki og umhirðu, og gras upp að birkitrjánum. Þetta svæði er ekki hirt af Reykjavíkurborg utan venjubundinna grasslátta og er því sóðalegt. Tré eru vaxin yfir gönguleiðir og trjágróður í algjörri órækt. Matjurtagarðar Árbæinga eru staðsettir vestan við Árbæjarsafnið.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation