Grjótaþorpið - ljósastaurar

Grjótaþorpið - ljósastaurar

Það væri fallegt fyrir götmynd Grjótaþorpsins að setja í göturnar þar gamla og gamal dags ljósastaura í takt við þann tíðaranda og hönnun sem var á árum áður og passar við gömlu fallegu húsin

Points

Grjótaþorpið er ein af perlum Reykjavíkur og þar njóta Íslendingar sem útlendingar að ganga í gegn og upplifa gamla tíma. Þessi bæjarhluti er partur af sögu og menningu okkar á Íslandi og okkur ber skylda til að hlúa vel að honum

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information