Leiktæki fyrir börn á opið svæði við Iðunnar-/Fryggjarbrunn

Leiktæki fyrir börn á opið svæði við Iðunnar-/Fryggjarbrunn

Það er opið svæði milli Friggjarbrunnar og Iðunnarbrunnar og þar vantar sárlega einhver leiktæki fyrir börn því það er langt fyrir lita fætur að fara í neðsta hluta hverfisins.

Points

Þetta er mikið barnahverfi en jafnframt byggingarsvæði. Til að tryggja öryggi barna við leik er mikilvægt að seta upp leiktæki fyrir börnin svo þau leiti síður í hættulegt byggingarsvæði.

Þetta á klárlega að fara ofarlega á lista, það vantar sárlega góðan leikvöll sem börn geta komist á hér í hverfinu sem er öruggur og ekki neðst í hverfinu.

Þessi hugmynd hefur verið færð í Þín Rödd í ráðum borgarinnar og hægt er að finna hana hér: https://thin-rodd.betrireykjavik.is/post/9023

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information