Bæta við göngustígum upp með Úlfarsánni

Bæta við göngustígum upp með Úlfarsánni

Bæta við göngustígum upp með Úlfarsánni

Points

Væri frábær viðbót við gönguleiðir á svæðnu,

Það var samþykkt í síðustu hugmyndasamkeppni að gera stíg upp með Úlfarsánni og tengja við Hafravatn og stíganna á Hólmsheiðinni. Sýnist vera byrjað á þeim:-)

Þetta er skemmtileg hugmynd. Nú þegar liggja veglegir malbikaðir stígar beggja megin Úlfarsár í sjálfum dalnum en skemmtilegt væri að leggja náttúrstíg sem hlykkjast með ánni sunnanmegin frá Lambhaga og upp að göngubrú fyrir ofan íþróttasvæði, eða jafnvel áfram upp og tengja við stígakerfi fyrir ofan Reynisvatnsás. https://godarleidir.is/natturustigar/inngangur/hvad-eru-natturustigar

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information