Klára að Hofsvallagötuna

Klára að Hofsvallagötuna

Klára að gera Hofsvallagötuna að hjólreiðavænni götu, alla leið frá Landakoti og niður að Ægissíðu. Einnig að merkja gangbraut yfir götuna á móts við sundlaugina, framan við nýja kaffihúsið.

Points

Hofsvallagatan er mikilvæg tengibraut innan hverfisins. Til að auðvelda vistvænar samgöngur skiptir máli að hún sé ekki bara stuttur bútur sem hjólreiðavæn gata, heldur að hún sé kláruð, og að gatnamótin við Hagamel séu inni í þeirri hönnun.

Merkja gangbraut yfir Hofsvallagötu við sundlaugina. Klára Hofsvallagötu, en helst ekki þessa hræðilegu blómakassa sem eru ofar á Hofsvallagötu samt, takk. Það hlýtur að vera hægt að gera betur en það.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information