Göngubrú yfir Breiðholtsbraut

Göngubrú yfir Breiðholtsbraut

Göngubrú yfir Breiðholtsbraut

Points

Við Þórufell gengur fólk yfir götuna, þó engin gönguljós séu til staðar. Ljós eru nokkur hundruð metrum ofar og neðar við götuna, en þrátt fyrir umferðarþunga og augljósa hættu, gengur fólk frekar yfir á þessum stað, og a.m.k. eitt banaslys hefur orðið þarna. Ef göngubrú yrði reist, frá göngustígnum sem liggur milli Yrsu- og Þórufella og yfir að strætóskýlinu til móts við Seljabraut 54, ykist öryggi íbúa til muna.

myndi fólkið ekki frekar ganga framhjá brúnni til að spara sér erfiðið við að ganga upp á brúna, betri staður fyrir brú gæti verið neðan við brekkubrúnina hjá shell, en þar neðanvið eru undirgöng svo brú væri ofaukið má segja.svo kostar brú mjög mikið og ég hef ekki séð mikla gangandi umferð þarna yfir, það mætti líka spá í girðingu á milli akreina , en maður hoppar bara yfir þær, og þær stingast inn í bíla við árekstur. og gera erfiðara að fara yfir götur þegar tækifæri gefst og hlé er á umferð

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information