Gangstétt og hjólastígur meðfram KR velli

Gangstétt og hjólastígur meðfram KR velli

Það þarf að leggja hjólastíg og gangstétt meðfram KR vellinum og æfingasvæði KR. Þar er nú fyrir mjó grasræma. Þetta er mikilvæg tenging við göngu og hjólastíga við Meistaravelli og Granda.

Points

Þetta svæði er í mikilli niðurníðslu og það vantar gangstétt þarna. Þetta myndi auka öryggi barna og annarra sem eiga leið um svæðið. Það ætti einnig að lýsa upp þessa gangstétt og setja reiðhjólastíg við hliðina á gangstéttinni. Það mætti síðan gróðursetja tré austan við gangstéttina og reiðhjólastignum.

Þetta svæði er í mikilli niðurníðslu og það vantar gangstétt þarna. Þetta myndi auka öryggi barna og annarra sem eiga leið um svæðið. Það ætti einnig að lýsa upp þessa gangstétt og setja reiðhjólastíg við hliðina á gangstéttinni. Það mætti síðan gróðursetja tré austan við gangstéttina og reiðhjólastignum.

Þarf að gera stíg sem liggur meðfram öllu KR svæðinu og tengir saman stíga við Flyðrugranda, Meistaravelli og Kaplaskjólsveg. Stígurinn myndi auðvelda aðgengi gangandi og hjólandi við KR svæðið og miðjuna í hverfinu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information