Tveir nýjir heitir pottar beint fyrir framan 50 metra laug.

Tveir nýjir heitir pottar beint fyrir framan 50 metra laug.

Einn af göllunum við Laugardalslaug er hvað það er langt á milli inni búningsklefanna og heitu pottanna (að frátöldum þó "steinapottinum"). Koma þyrfti tveimur (2) nýjum heitum pottum, einum nuddpotti og einum venjulegum potti, fyrir framan núverandi 50 metra laug þannig að ekki þarf að ganga langt. Færa þyrfti 50 metra laugina um nokkra metra í átt að útibúningsklefunum og taka af því svæði. Svæðið þar er hvorteðer lítið notað. Skilja smá svæði eftir fyrir eina röð af sólbaðsbekkjum.

Points

Styttra að ganga frá inni búningsklefunum í átt að heitum potti. (Öðrum en "steinapottinum").

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information