Gagnrýni á endurskoðaða þjónustustefnu Reykjavíkurborgar

Gagnrýni á endurskoðaða þjónustustefnu Reykjavíkurborgar

Allt of lítill samhljómur er milli þessarar stefnu og velferðarmála. Það vantar alveg áhersluna á allt það fólk sem ekki notar tölvur eða farsíma. Er þessi þjónustusefna ekki fyrir þá. Hvað með nærveru, samtalið maður á mann? Stefnan er köld og ópersónuleg og ekki mjög tengd þörfum fólks sem eru æri mismunandi. Endurskoða ætti þessa stefnu frá grunni með þarfir allra að leiðarljósi

Points

Vantar að fá tilfinningu fyrir því að þetta sé stefna um þjónustu við fólk. Grunnur að svona stefnu á að vera búin til hjá velferðarsviði

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information