Vatnsrennibrautagarður

Vatnsrennibrautagarður

Rífa gömlu áhorfendapallana við Laugardalslaugina og endurbyggja það svæði. Þar má byggja upp ýmiss konar þjónustu sem tengist laugarsvæðinu og gera Laugardalslaugina veglegri með tilliti til vellíðunar, útivistar, hreyfingu og skemmtunar. Vatnsrennibrautagarðurinn mætti gjarnan vera inni, svona eins og á myndinni, þannig að betri nýting myndi nást yfir veturinn og þannig nýtist hann líka ferðamönnum.

Points

Það mætti þá vera glerþak, hiti inni og veitingaaðstaða og þá þurfum við ekki að fara til Billund til að leita að svona skemmtun.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information