Búningsklefi

Búningsklefi

Í kvenna búningsklefanum eru "Sæti" sem ætlað er til að þurrka sér á en það sem mest er notað eru 2 hærri svæði þar sem konur leggja frá sér töskur, sundföt og annað. Þurrkaðstaðan er hins vegar minna notuð. Ég legg til að aukið verði á fráleggs "borð/svæði" sem setja mætti á þurrktröppurnar.

Points

Frálegg svæðin eru oftu "upptekinn" eða mikið á því en enginn er að nota þurrktröppurnar

Góð hugmynd

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information