Stúka með glerhjúp og virknimöguleikum

Stúka með glerhjúp og virknimöguleikum

Með því að loka stúkunni m gleri og etv atvikum veggjum þá mætti innrétta svæðið til hreyfingar / tröppugöngu fyrir almenning. Etv fýsilegt að hafa klifurvegg við annan endann og gróður og dvalarsvæði við hinn. Tengja til inngöngu frá almenningssvæði á jarðhæð og veita aðgang án endurgjalds. Ef hægt er að opna glerið að hluta þá leyfir það sólböð að sumri.

Points

Hverfið hefði gagn af dvalarsvæði innanhúss til hreyfingar / nýtingar að vetri. Þrátt fyrir umfang íþróttahúsa í dalnum þá hefur ekki verið hægt að fá aðgang þar til að ganga innanhúss að vetri, ólíkt t.d. því sem býðst í Egilshöll og Fífunni.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information