Opin gögn og opinber innkaup

Opin gögn og opinber innkaup

Umsögn: Ekkert minnst á áherslu tengt t.d. sköpun og aðgengi á opnum gögnum eða samvinnu um opinber innkaup þar sem lögð sé áhersla á m.a. útboð áskorana í stað fyrirfram skilgreindra lausna og það sé tryggt að opinber innkaup verði á færi sprotafyrirtækja með litla reynslu og eigið fé. Bæði mjög mikilvægar áherslur í því að koma opinberu nýsköpuninni á næsta þroskastig innan borgarinnar.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information