Klasasamstarf í nánd við þörfina og samvinnurými í úthverfum

Klasasamstarf í nánd við þörfina og samvinnurými í úthverfum

Umsögn: Markvisst sé t.d. stuðlað að því að staðsetja opinbera starfsmenn frá mismunandi stofnunum sem að vinna að sameiginlegum áskorunum og markmiðum á sömu vinnustöð í nánd við notendur eða þróunaraðila. Auk þess að m.a. fólki sem að sinna skrifstofustörfum, frumkvöðlum og öðrum aðilum í harkhagkerfinu (gig economy) sé gefinn kostur á því að vinna einhverja daga vikunnar í samvinnurými í sínum hverfiskjarna þar sem finna má alla helstu þjónustu eins og matvöru, bókasafn/deilihagkerfissetur, fab-lab, þjónustumiðstöðvar, heilsurækt, o.s.frv. Stuðlar að eflingu 15 mín. hverfa í þágu umhverfisins og tímasparnaðar fyrir borgarbúa, félagslegrar tengingar á milli nágranna sem ýtir undir aukið traust og betri vellíðan, og þekkingaryfirfærslu yfir kaffivélinni milli mismunandi stofnana og fyrirtækja.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information