Hringlaug

Hringlaug

Ì staðinn fyrir hefðbundnar sunglaugabrautir sem taka mikið pláss, þá væri gaman að sjá stóra óendanlega sundbraut sem væri annaðhvort ferköntuð eða hringlaga og myndi ná utan um allt svæðið (eins og hlaupabrautin á Laugardalsvelli). Þessi laug yrði eingöngu til þess að synda í.

Points

Þá þarf ekki að eyða dýrmætu plássi í hefðbundnar sundlaugabrautir sem nýtast mun færri einstaklingum í einu. Svo sleppur fólk líka við að stoppa til að skipta um sundátt.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information