Meiri gróður

Meiri gróður

Auka mætti gróður á svæðinu, t.d. trjágróður umhverfis bygginguna sjálfa og á bílastæði, tré og runna á vel völdum stöðum á laugarsvæðinu sjálfu, árstíðabundinn gróður og blóm í kerjum, og ekki síður innandyra; umhverfis innilaug (svo sem í Árbæjarlaug), pottaplöntur í búningsklefum og anddyri.

Points

Veitir skjól, fegrar, lyktar vel, bætir loftgæði, styður skordýr og fugla.

Laðar að skordýr og uppáþrengjandi geitunga og randaflugur sem sveima svo í kringum mann hálfnakinn í og við sundlaugina, sorry en NEI Takk!! 😣🥶

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information