Brimlaug - surf-pool

Brimlaug - surf-pool

Væri tilvalið að setja eina brimlaug sem væri nýtt á Íslandi. Hægt er að sjá nánar um það á síðu Jochen Schweizer Arena sem er í Munchen. Þetta væri algjör snilld. Fyri unga sem aldna sem ekki hætta sér í sjóinn.

Points

Brimlaug er eitthvað sem mun auka aðsókn í laugina og gera öllum gott að stunda þetta í öruggu umhverfi.

Brimlaug er frábært líkamsrækt, hægt er að halda námskeið og hafa aðstoðar stöng til að halda sér í fyrir byrjendur. Brimlaug er frábær afþreyimg sem skýtir uppi kollinum í mörgum af bestu vatnagörðum í heiminum sem og á skemmtiferðaskipum. Þetta væri frábær nýjung á Íslenskum baðstað sem Laugardalslaugin er, þó ekki sé minnst á aðdráttaraflið sem þessi laug mun skapa.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information