Að Umhverfis og skipulagssvið svari fyrirspurnum

Að Umhverfis og skipulagssvið svari fyrirspurnum

Í öll þau skipti sem ég hef þurft að eiga samskipti við Umhverfis og skipulagssvið borgarinnar hef ég aldrei fengið svör né hringt tilbaka þegar því er lofað. Myndi því stinga uppá því að það sé svarað borgurum þegar þeir senda inn efni til þeirra eða hringja vegna málefna sem tengjast þeirra sviði

Points

Það er fátt eðlilegra að almenn þjónustuviðmið séu gefin út sbr. hver eðlilegur eða væntur svarfrestur fyrirspurna er. Dominos appið sýnir nokkuð nákvæmlega hvenær pizzan þín fer í ofninn. Fyrirspurn er formlegt ferli sem ætti að vera hægt að gera sýnilegt með sambærilegum hætti.

Sem þjónustuaðili þá er eðlilegt að það sé svarað, þar sem það er ástæðan fyrir að þau vinna þarna

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information