Útitónleikar eða -bíó

Útitónleikar eða -bíó

Þessi stúka er þarna og er stórmerkileg að mörgu leyti en því miður ekkert notuð. Mér finnst það mætti reyna að fylla hana af fólki með einhverjum ráðum áður en við gefumst upp og breytum henni eða rífum. Ekki mikið mál að prófa að hafa útitónleika eða bíótjald hinum megin við laugina. Sérstakt A-svæði að vera ofan í lauginni að horfa en mjög ódýrt í B-svæði í stúkunni.

Points

Ef þetta virkar ekki þá er varla réttlætanlegt að leggja í mikinn viðhaldskostnað áfram og eðlilegt að fara aðrar leiðir.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information