Stúkan við laugardallaug

Stúkan við laugardallaug

Stúkan veitir svo gott skjól fyrir norðanáttini væri sniðugt að lappa uppá hana og fjarlægja bekkina og breyta gólfinu stúkuni þannig að fólk geti verið í sólbaði í henni að því gefnu að steypan í stúkuni sé ekki orðin það léleg að það borgi síg ekki að gera við hana

Points

Sama og hugmyndin og ég held að sé ódýrara að breyta stúkuni en að rífa hana niður ef hún er ekki að hruni komin

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information