Við endurgerð laugarinna þarf að auka dýptina í vesturenda.

Við endurgerð laugarinna þarf að auka dýptina í vesturenda.

Við endurgerð aðlakersins væri heppilegt að snúa henni við þannig að djúði hlutinn sneri að búningsklefum .

Points

Hættulegt þegar lítil börn koma beint útúr klefunum og að djúpu lauginni. Fyrir utan það að flestir vilja byrja í grunnu lauginni og flestir vilja líka komast sem fyrst ofan í laugina(ekki þurfa að hlaupa laugina út á enda til að komast ofan í og uppúr) á bæði við börn, fullorðna og aldraða, fatlaða sem og ófatlaða.

Flestar laugar eru þannig að djúi hlutinn snýr að búningskleffunum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information