Sörf laug

Sörf laug

Ég vil láta setja upp sörf laug í Laugardalslaug. Engin slík laug er til á Íslandi í dag en talsverður áhugi hefur myndast á sörfi hér á landi á síðustu árum. Myndin í viðhengi sýnir dæmi um hverig slík laug getur litið út.

Points

Sörf er skemmtileg tilbreyting sem gaman væri að bjóða upp í Laugardalslaug. Það er holl hreyfing og góð æfing í þokkabót. Ég geri ráð fyrir að sörf laug af þessu tagi yrði vinsæl hjá ungu fólki og túristum sem sækja laugina. Einnig gæti hún stutt við meiri áhuga á sörf íþróttinni hér á landi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information